Nettur dagur 2025

:
:
:
Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur

Niðurtalningu er lokið!

Ekki missa af nýjungum frá Cisco, Nutanix, Pure Storage og byltingu Netters.io í eftirliti og öryggi


Netters er 8 ára í sumar og í tilefni þess bjóðum við þér á “netta” ráðstefnu, fyrir hádegi, til keyra allt í gang eftir sumarfrí. Við höfum verið að vinna að nýjungum sem okkur hlakkar til að kynna ásamt því að fá stóra samstarfsaðila í heimsókn á hálfan dag á Hilton Nordica, fimmtudaginn 21. ágúst kl. 9:00 - 12:30. 


Í boði verða nettar veitingar við komu og afmæliskaka í hléi. 


Netters.io Við kynnum til leiks eftirlit, hvernig við notum gervigreind til að fylgjast með veikleikum í umhverfinu þínu og hvað þú getur gert til að gera kerfið þitt enn sterkara. Búðu til þínar eigin lifandi netmyndir og fylgstu með því sem skiptir rekstri þínum máli.


Cisco og Nutanix umbreyta innviðunum þínum. Við fáum nýjustu fréttir af samstarfi Nutanix og Cisco. 


Cisco og WiFi 7 kynnir byltingu í þráðlausum netum. Cisco fer yfir allt sem skiptir þig máli þegar kemur að WiFi 7. 


Pure Storage hafa leitt markaðinn síðastliðin 11 ár samkvæmt Gartner Magic Quadrant og eru þau komin til að kynna brakandi ferskar lausnir sem þau hafa verið að þróa.


Netöryggi í dag Kynning á bestu aðferðum í netöryggi til að vernda viðkvæm gögn, net og kerfi í stafrænum heimi.

Dagskrá og fyrirlesarar

08:30

Húsið opnar

Hlé (10 mín)

Eftir ráðstefnu verða tækifæri til að hitta starfsmenn Netters, Cisco / Nutanix og Pure Storage.

12:25 - 12:30

  • Samantekt ráðstefnu

    Gunnar Ingvi Þórisson 

    Framkvæmdastjóri Netters // CCIE

09:00 - 09:10

  • Opnun á ráðstefnunni

    Gunnar Ingvi Þórisson

    Framkvæmdastjóri Netters // CCIE

09:10 - 09:25

  • Af hverju eftirlit? - Kynning á Netters.io

    Gunnar Ingvi Þórisson

    Framkvæmdastjóri Netters // CCIE



09:25 - 09:45

  • Netöryggi í dag – Firepower and related things

    Gunnar Ingvi Þórisson

    Framkvæmdastjóri Netters // CCIE

10:40 - 11:10

  • Simplify, Scale, Succeed: Cisco Hyperconverged Solutions with Nutanix

    Sindre Lilleseth

    Solutions Engineer in the Cloud & AI

    Infrastructure Team in Cisco Norway

11:10 - 11:40

  • Meet the Beast from Pure Storage - all your workloads on ONE platform

    Jesper Lundbaek

    Field Solutions Architect

11:40 - 12:10

  • Cisco WiFi 7 Crash Course

    Patrick Mostad

    Cisco Solutions Engineer // CCIE

12:10 - 12:25

  • Netters.io - AI demo and roadmap


09:45 - 10:15

  • Pimp your private cloud with Pure Storage

    Frederik Nygren

    Systems Engineering Director

10:15 - 10:30

  • Netters.io - Build a live network diagram

    Einar Páll Pálsson

    Senior Frontend Developer at Netters // Cisco DevNet Associate

Skráðu þig hér