Velkomin á öryggisráðstefnu Netters

:
:
:
Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur

Niðurtalningu er lokið!

Við bjóðum þér á einn stærsta Cisco viðburð á Íslandi til þessa þann 7. nóvember á Hilton Nordica.


Boðið verður upp á þétta dagskrá fulla af innblæstri, innsýn og nýjungum frá Cisco.


Á þessum viðburði munu sérfræðingar Cisco veita dýrmæta innsýn í nýjustu strauma og nýjungar í netöryggi. Með því að skrá þig munt þú fá tækifæri til þess að læra um Cisco Email Threat Defense, Secure Cloud, HyperShield og nýjustu öryggisstefnu Cisco.


Í boði verða léttar veitingar á milli dagskrárliða auk þess verður boðið upp á hádegishressingu. 



Endilega skráðu þig og/eða þitt teymi og nýttu tækfærið til þess að tengjast öðrum fagaðilum og ræða þær áskoranir sem þið standið frammi fyrir til að tryggja stafræna innviði fyrirtækisins þíns.

Dagskrá og fyrirlesarar

08:30

Húsið opnar

11:30 - 12:00

Hádegismatur í boði NETTERS og CISCO

Eftir ráðstefnu verður boðið upp á létta hressingu og tækifæri til að hitta starfsmenn Netters og Cisco.

09:00 - 09:20

  • Opnun á ráðstefnunni

    Gunnar Ingvi Þórisson frá Netters

    Daði Rúnarsson frá Cisco

13:05 - 13:30

  • Samantekt ráðstefnu

    Gunnar Ingvi Þórisson frá Netters

    Daði Rúnarsson frá Cisco

09:20 - 10:00

  • Framtíð öryggis - Þar sem öryggi mætir netinu

    Christian Heinel

    Leader Solution Engineering Security EMEA 


    Í nútíma stafrænum heimi, þar sem allt er stöðugt að breytast, er öryggi fyrirtækisins ekki bara eitthvað sem hægt er að velja – það er nauðsynlegt.  Í þessu opnunar erindi mun Christian Heinel fara yfir framtíðar stefnu Cisco í öryggislausnum.

10:05 - 10:45

  • Security Cloud Control, Firewalls & Policies

    Hakan Nohre

    Security Solution Engineer


    Opnaðu leiðina að öruggari framtíð: Taktu fulla stjórn á skýinu, eldveggjum og öryggisreglum með Security Cloud Contol.

12:00 - 12:40

  • Cisco SSE & Cloud Security functions

    Pieter Paul Bonne 

    Account Executive Security User Suite


    Styrktu öryggi þitt með Cisco's SSE og skýjaöryggi: Alhliða vörn og stjórn í öllum skýjaumhverfum.

12:45 - 13:05

  • Collective security enforcement within the architecture

    John Alexander Moen  

    Solutions Engineer


    Hvernig skal framfylgja öryggi í þínu rekstrarumhverfi.

10:50 - 11:30

  • Cisco XDR & Email Threat Defence

    Magnus Frodell 

    Security Solutions Engineer


    Verndaðu pósthólfið þitt með Cisco Email Threat Defense og XDR: Vörn gegn nýjum netógnunum.

Skráðu þig hér