Velkomin á öryggisráðstefnu Netters
Við bjóðum þér á einn stærsta Cisco viðburð á Íslandi til þessa þann 7. nóvember á Hilton Nordica.
Boðið verður upp á þétta dagskrá fulla af innblæstri, innsýn og nýjungum frá Cisco.
Á þessum viðburði munu sérfræðingar Cisco veita dýrmæta innsýn í nýjustu strauma og nýjungar í netöryggi. Með því að skrá þig munt þú fá tækifæri til þess að læra um Cisco Email Threat Defense, Secure Cloud, HyperShield og nýjustu öryggisstefnu Cisco.
Í boði verða léttar veitingar á milli dagskrárliða auk þess verður boðið upp á hádegishressingu.
Endilega skráðu þig og/eða þitt teymi og nýttu tækfærið til þess að tengjast öðrum fagaðilum og ræða þær áskoranir sem þið standið frammi fyrir til að tryggja stafræna innviði fyrirtækisins þíns.