Um okkur

Okkar þjónusta er víðtæk og kúnnarnir okkar eru margir. Við þjónustum lítil og stór fyrirtæki, fyrirtæki sem staðsett eru víðsvegar um heiminn eða að stíga sín fyrstu skref. Fyrirtæki sem vilja persónulega og góða þjónustu. Okkar markmið er að veita framúrsakarandi þjónustu sem sniðin er að hverjum viðskiptavini fyrir sig.

Þjónusta okkar er margvísleg en snýr meðal annars að rekstri á upplýsingatækniumhverfum viðskiptavina okkar. Stuðningur fyrir tölvudeildir fyrirtækja eða að aðstoða fyrirtæki sem ekki hafa tölvudeildir. Við útvegum þau innviði sem þarf allt frá því að koma lágmarks tengingu á, þjónustu í kringum öryggismál og öryggislausnir, gagnaver, þráðlaus netkerfi, sýndarumhverfi, fjarfunda- og samskiptalausnir, eftirlit með kerfum viðskitpavina, myndavélakerfi, þróun á lausnum fyrir viðskiptavini svo eitthvað sé nefnt.

Netters er Cisco Partner og við notumst við lausnir frá Cisco.

Framkvæmdastjóri Netters er Gunnar Ingvi Þórisson, CCIE, með yfir 20 ára reynslu og markmið okkar er að byggja upp mannauð með færustu sérfræðingum landsins.

Netters ehf.

Ármúli 1 | 108 Reykjavík | Ísland

Sími: +354 517-1617

Farsímar: 699-0500, 869-8575, 859-1040

Netfang: netters@netters.is

Kennitala: 640413-0690

Almennir viðskiptaskilmálar Netters ehf.

  • Instagram
  • Netters á Facebook
  • Netters á Linkedin
  • Netters á Twitter