Þjónusta okkar og ráðgjöf miðast alltaf við þarfir viðskiptavina okkar. Viðskiptavinir okkar eru kröfuharðir og aðkoma okkar að upplýsingatækni þeirra er margvísleg. Þjónusta okkar miðast við að einfalda umhverfi, finna lausnir sem ná fram aukinni hagræðingu, aukin gæði, afköst og rekstraröryggi en á sama tíma að lágmarka kostnað.

gAGNAVER

Við veitum þjónustu og ráðgjöf í kringum gagnaver (Data Center). Útvegum allan búnað í kringum uppbyggingu gagnavera og hönnum lausnir fyrir viðskiptavini okkar. Við aðstoðum innlenda og erlenda aðila að koma upp hýsingu og veitum alhliða þjónustu við rekstur kerfa í gagnaverum.

Sýndarumhverfi

Við sérhæfum okkur í stórtölvuumhverfum. Umhverfi sem byggja á stórum sem smáum sýndarumhverfum fyrir VMware, Hyper-V og KVM, gagnageymslum og reikni-clusterum.

Netters vinnur töluvert með Cisco Hyperflex lausnina sem er Hyperconverged net, tölvu- og gagnageymsluumhverfi.

Við bjóðum upp á afritunarlausnir fyrir sýndarumhverfi. Við þróum lausnir í kringum reikni-clustera.

öRYGGISMÁL

Við erum sérfræðingar í öryggismálum og þjónusta okkar er víðtæk. Við hjálpum viðskiptavinum byggja upp öruggara rekstrarumhverfi og höfum eftirlit með kerfum viðskiptavina.

Við útvegum einnig helstu lausnir frá Cisco en þar má nefna Cisco Firepower, AMP, Umbrella, StealthWatch svo eitthvað sé nefnt.

Mannlegi þátturinn er hinsvegar alltaf sá veikasti, við aðstoðum viðskiptavini okkar að ná utan um helstu veikleika.

þRÁÐLAUST NET

Við erum sérfræðingar í þráðlausum netkerfum (WIFI) fyrir verslanir, lítil og stór fyrirtæki, skóla og hótel svo eitthvað sé nefnt. Okkar lausnir eru notaðar hjá kröfuhörðustu viðskiptavinum landsins og við notumst eingöngu við hágæða búnað.

sAMSKIPTALAUSNIR

Við bjóðum samskiptalausnir frá Cisco allt frá Webex Teams upp í Cisco Roomkit fyrir lítil og stór fyrirtæki. Okkar lausnir eru notað  daglega innanlands og milli landa.

eFTIRLIT

Við fylgjumst með kerfunum þínum og aðstöðum þig við reksturinn.

Service provider

Við höfum fyir 20 ára reynslu í hönnun,ráðgjöf og þjónustu við stærstu Internetveitur landsins.

Netters ehf.

Ármúli 1 | 108 Reykjavík | Ísland

Sími: +354 517-1617

Farsímar: 699-0500, 869-8575, 859-1040

Netfang: netters@netters.is

Kennitala: 640413-0690

Almennir viðskiptaskilmálar Netters ehf.

  • Instagram
  • Netters á Facebook
  • Netters á Linkedin
  • Netters á Twitter